getur tekið kuldi og skipt út fyrir myrkur, þögn eða álíka orð. Þetta eru skilgreiningar á fjarveru annarra fyrirbæra; hita, ljós, hljóð. Þau eru ekki raunveruleg í þeim skilningi og líkt og allt annað í heiminum þá byggist þetta á mismun tveggja ástanda. kuldi og hiti eru ekki til, heldur heitara og kaldara