Vá. heyrðu, ég vil bara segja hér og nú að þú ert virkilega brenglaður. Trú þinni hefur, fullkomnlega og algjörlega, tekist að eyðileggja rökhugsun þína, efahyggju og skynsemi. Trúin hefur smeygt sér inn í huga þinn og skemmt hann. Það að skammast sín fyrir sjálfsfróun er eitt það ógeðslegasta og siðlausasta sem trú tekst að gera. Að fá saklausa einstaklinga, sem eru góðar manneskjur, skammast sín fyrir fullkomnlega eðlilegar og náttúrulegar hvatir. Veistu af hverju það er erfitt að hætta?...