Nei. Það kemur aldrei fram í fyrra dæminu að hún búi hjá föður sínum 22: Ef maður er staðinn að því að liggja hjá konu annars manns, þá skulu þau bæði deyja, maðurinn, sem lá hjá konunni, og konan sjálf. Þannig skalt þú útrýma hinu illa úr Ísrael. Framhjáhald 23Nú er mey manni föstnuð, og karlmaður hittir hana innan borgar og leggst með henni, 24þá skuluð þér leiða þau bæði að borgarhliðinu og lemja þau grjóti til bana, stúlkuna vegna þess að hún kallaði ekki, þó að hún væri inni í borginni,...