Og hvað? Við erum 300.000 manna þjóð úti í Íshafi sem skiptir alþjóðasamfélagið litlu sem engu máli. Stærstu áhrif sem við höfum haft á mál í vestur-evrópu er líklegast þegar bankarnir féllu. Við erum ekki í neinni aðstöðu til að rífa kjaft eða vera með hortugheit. sama hvort þetta er einlægni eða herkænska þá finnst mér ekkert að þessu formi. Og nei, þetta er ekki virðing, þetta er bara nafnakerfi. Fólk sem þekkist ekki kallar hvort annað eftir eftirnafninu.