Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Hatur á reykjandi unglinga

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég sé bara ekkert sem ver þetta. Þegar einhver sem skóflar neftóbaki í nefið og vörina á sér á meðan hann kallar aðra ógeð þá er það hræsni, sama hvort það sé meint vel eða ekki

Re: Nýjir tímar, gömul ráð... ?

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Tja, Þýskaland fór frá því að vera stórskuldugt með verðlausann gjaldmiðill yfir í það að vera eitt af 5 helstu iðnríkjum heims með einn sterkasta gjaldmiðilinn. Þá er ég að tala um V-Þ ekki A-Þ

Re: Nýjir tímar, gömul ráð... ?

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Helduru að bankamennirnir sjái einhvern hag í því að bankarnir þeirra fari á hausinn? Ég finn lykt af stórri samsæriskenningu með d(sönnunargögnum)

Re: Rauð framtíð

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
horfðiru á þáttinn um skólakerfið?

Re: Rauð framtíð

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ertu veruleikafirrtur?

Re: Hatur á reykjandi unglinga

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Nei, í þessu samhengi næ ég engan veginn hvað þú ert að meina. Það að kalla einhvern ógeð vegna þess að hann reykir á meðan maður skóflar í nefið og vörina á sér kalla ég ekkert annað en hræsni

Re: mannorð okkar.

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Og hvað? Við erum 300.000 manna þjóð úti í Íshafi sem skiptir alþjóðasamfélagið litlu sem engu máli. Stærstu áhrif sem við höfum haft á mál í vestur-evrópu er líklegast þegar bankarnir féllu. Við erum ekki í neinni aðstöðu til að rífa kjaft eða vera með hortugheit. sama hvort þetta er einlægni eða herkænska þá finnst mér ekkert að þessu formi. Og nei, þetta er ekki virðing, þetta er bara nafnakerfi. Fólk sem þekkist ekki kallar hvort annað eftir eftirnafninu.

Re: Hatur á reykjandi unglinga

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þú þekkir hann ekki heldur þannig við skulum hætta giski og líta á það sem við vitum. Gamall frændi sem kallar mann ógeð vegna þess að maður reykir en skóflar á sama tíma pressa í nefið á sér og treður í vörina kalla ég ekkert annað en hræsnara. Ef hann er svona háður, af hverju geturu ekki yfirfært það yfir á greinarhöfund líka? Hefuru ekkert hugleitt það að hann sé kannski háður nikótíni líki? Það er líklegast ástæðan fyrir því að hann vildi fá sér sígó í fyrsta lagi. Hræsni, ekkert annað

Re: Samsæriskenning!!!

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það er mikið lengra síðan http://en.wikipedia.org/wiki/ISK var hún ekki bara prentuð '95?

Re: Hvet landsmenn að æfa bardagalist

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég sé ekki hvernig afköst mín í vinnu ættu að aukast með bardagaíþrótt. En annars þá getur magn peninga sem ég á haft áhrif á mína heilsu. Með umráðum yfir auknum verðmætum hef ég meira til að eyða í heilsu mína.

Re: Langar einhverjum að reiðast???

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Maður vissi af þessu. En er bara alltaf jafn hissa. Með sömu rökum ætti menntun ekki að skipta máli. Við þyrftum ekkert að ráða Hagfræðinga í seðlabankann, enga eðlisfræðinga í kjarnorkuver, enga jarðfræðinga á snjóflóðasvæðum. Þó svo að ofangreindir hlutir hafi klikkað þá held ég að guð myndi ekki standa sig betu

Re: mannorð okkar.

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ekki rétti tíminn til að vera með úthúðanir. Og svo held ég að sögulegt nafnakerfi flestra Indo-Evrópumanna komi málinu lítið við

Re: Samsæriskenning!!!

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hraðbanki Kaupþings (Nýja Kaupþings) við Hótel Sögu gefur oftast í 2000 kr. (y)

Re: Stuttbuxna drengirnir

í Húmor fyrir 16 árum, 10 mánuðum
(n)

Re: Smápistill: Margföldun með 11

í Vísindi fyrir 16 árum, 10 mánuðum
en sú tilviljun

Re: Hatur á reykjandi unglinga

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það sagði ég ekki. En hann er ekkert að því. Hann er bara gamall hræsnari með hræsni sem með aumingjaskap getur ekki sigrast á eigin fíkn, eða vill það ekki, á sama tíma og hann telur sig í þeirri stöðu að lesa öðrum yfir eitthvað sem hann gerir sjálfur. Það er hræsni

Re: Hatur á reykjandi unglinga

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Léleg afsökun á hræsni

Re: Akkuru er ekki keipt i mma á isl?

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
þetta er spurning?

Re: Hvet landsmenn að æfa bardagalist

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta dálítið bjánalegt að segja að peningar skipta ekki öllu máli. Þeir myndu nú skipta þig slatti miklu máli ef þú ættir ekki efni á því að æfa bardagaíþrótt :P

Re: Hvet landsmenn að æfa bardagalist

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Get ég keypt mér “eina með öllu” fyrir þessar hlýju hugsanir?

Re: VG búnir að vara við ástandinu

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það sagði mér eitthvað alveg þar til þú komst því skýrt á framfæri að þú værir ekki að tala um Alþingi. Ég sé ekki hvað Steingrímur hefur fram yfir aðra pólitíkusa annað en biturð

Re: Rauð framtíð

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þér finnst það ekki þægilegt vegna eigin þjóðernishyggju. Það eru ekki sterk rök. Það er ekkert hægt að lemja eigandann. Þeir búa í Lúxemborg hvort eð er. Og það er nú dálítill húmor í þessu, að það er einmitt sú staðreynd að íslenskir bankar með íslenska eigendur á íslensku bankaleyfi áttu í erfiðleikum með lausafjárstöðu og sem kom okkur í þann bobba að ef við fáum ekki lán megum við búast við lífskilyrðum 6. áratugsins aftur ef við flýjum ekki land. Ætlar þú að berja Björgólf og formenn...

Re: Rauð framtíð

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
www.ideachannel.tv Segir allt sem segja þarf um skólakerfið. Frekar sammála þeim hugmyndum sem þarna koma fram.

Re: Hvers vegna óhlýðnast kristnir Jesú?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já en hvernig ætlaru að trúa á þversögn?

Re: Hvers vegna óhlýðnast kristnir Jesú?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Jú, það er einmitt enn eitt dæmið um þversögn í biblíunni. En síðan segir Jesú að allur matur sé hreinn. Margir kristnir segja að það sem Jesú sagði væri mikilvægara þar sem hann er messías. Ég vil samt vita af hverju guð ætti að þurfa að leiðrétta sig :S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok