Áttfaldi vegurinn Mér finnst Búddismi ekki flokka undir trúarbrögð heldur er það hugsunarháttur og lífstíll. Búdda er títill gefnum manni sem hefur öðlast innri ró og réttan skilning, ekki guð eins og margir halda. Endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér.

Hinsvegar eru mikið af trúuðu fólku sem fylgja hinum fjórum göfugum sannleikum og getur þú þessvegna verið kristnitrúaður og verið Búddisti.