Jæja, ég lenti í athyglisverðu samtali þar sem bróðir minn sagði mér að ef eithver vinur hans myndi koma útúr skápnum myndi hann sennilega hætta að hanga með honum, eða allavana minnka það.

Mér sjálfri fannst þetta alveg bara útí hött, að yfirgefa vin manns svona útaf engum ástæðum,en það er eins og sumir halda að um leið og eithver viðurkennir að hann sé samkynhneigður sé hann/hún hrifin/nn eða tilbúin að runka öllu sem er af sama kyni…

Hvað er annars ykkar skoðun?
Mynduð þið stelpur hætta að hanga með vinkonu ykkar ef hún væri lessa?
Mynduð þið strákar hætta að hanga með vinum ykkar ef hann væri hommi?
Einmitt…