og hverju ætlaru að áorka? Frá hagfræðilegu, samfélagslegu, félagslegu og heilsufarslegu áhorfi þá væri skárra að lögleiða þetta. Það eina sem er tvísýnt er siðferðislega, þ.e. hvort einhverjum finnist fólk eiga rétt á því að setja það sem þau vilja í eigin líkama. Ég er sammála þar, þú ert ósammála. Ég vil meina að við fáum aðeins eitt líf á þessari jörð, síðan drepumst við og þá er það búið. Við eigum að fá að nota þennan tíma sem við fáum í það að gera það sem hver og einn vill, svo lengi...