Ég er ekki að rífast um það að menn hafi andlega hlið sem hægt er að hafa áhrif á. Ég geri mér alveg grein fyrir því að mannshugurinn, vitundin, egóið er til. Sál er hins vegar ekki eitthvað samheiti yfir þetta, eins og þú virðist halda. Sál er oft notað yfir þessa hluti, en hugmyndin um sálina er þó sú að hún sé aðskilin líkamanum og lifi af dauða hans. Það er það sem einkennir sálina frá einföldum hugmyndum mínum um hugann og það er það sem ég trúi ekki, ergo, ég trúi ekki á tilvist...