Nei. Ertu þá að segja að þú sért trúuð vegna þess að þú trúir ekki á Þór, óðinn, hades, apollo, allah, jehóva og alla hina? Það að vera trúlaus er ekki trú. Þú ert alveg jafn trúlaus og ég á alla aðra guði í heiminum, eini munurinn er að ég hafna einum fleiri guði en þú. Er maður trúaður ef maður heldur því fram að álfar séu ekki til? Er ég trúaður ef ég held því fram að einhyrningar og búálfar ásamt huldufólki sé ekki til? Þarna eru að reyna að teygja orðið trú alveg svakalega þér í hag og...