Það er svo mikið af þessu dóti að ég verð löngu rotnaður og endurfæddur sem planta áður en ég get ákveðið mig! Getið þið mælt með einhverju þar sem maður getur fengið mikla útrás, styrkt sig mikið og æft almennilega sjálfsvörn og fengið að dingla dálítið hressilega í andstæðinginn?