Jæja, er það undir þér komið hvort fólk getur sagt sig trúað eða ekki?Nei, það sagði ég ekki. Ég hins vegar veit hverjir eru kristnir og hverjir ekki. Það segir sig sjálft að þeir sem fara ekki eftir biblíunni geta varla verið kristnir, þá gætu þeir alveg eins verið hindúar, múslimar, gyðingar, ásatrúamenn eða hvað sem er… þú virðist fastur í þeirri skoðun að fólk sem trúi á Guð séu slæmir einstaklingarÞað sagði ég ekki. Mér hins vegar býður við kristnu fólki, þ.e. fólk sem er í raun og veru...