Já… útilokum það. Á sama hátt og við útilokum einhyrninga, búálfa, huldufólk, jólasveininn, alheimssálina, karma og allt hitt Eða leyfðu mér að orða þetta svo við komumst, held ég að sameiginlegri niðurstöðu, ég veit hvað þú ert að hugsa og ég er alveg sammála. En síðan stígur maður niður á jörðina, sem ég ætla að reyna að orða betur: Við skulum ekki útiloka 11 puttann. við skulum ekki útiloka búálfa huldufólk, jólasveina og hvaðanúæva. Hins vegar, getum við verið sammála um það, að við...