Það beygir, bara mjög lítið. Sést vel ef þú horfir í gegnum lítið gat, þá sérðu heiminn sveigjast við barminn á gatinu. Eða ég held að það sé sami effect. Annars þarf þetta lögmál ekki að vera rétt, heldur eykur það aðeins skilning á eðli bylgju. Ef þetta veldur manni of miklum höfuðverk þá er um að gera að umorða þetta: Hægt er að líta á það sem svo að Sérhver punktur á bylgjustafni er upphafspunktur nýrrar hringbylgju. Annars veit ég ekki hvort þetta eigi við um ljósbylgjur, þar sem það er...