Ef þetta hefur áhrif á öryggi ríkisinsÞú sagðir að ef eitthvað hefur áhrif á öryggi ríkisins, sem mætti vel túlka sem allar pólitískar hugmyndir sem valdhafar ríkisins styðja ekki, þá hefðiru ekkert á móti því að taka peninga af fólki til þess að nota í ritskoðun. Auk þess kemur þetta stríð í Afghanistan öryggi Bandaríkjanna lítið við og árásin á Ítalíu kom Bandaríkjunum ENN minna við. Svo í rauninni, miðað við það sem þú sagðir, þá ætti að ritskoða pólitískar skoðanir sem gætu ógnað...