Til dæmis. Þú tekur stein sem hefur þessa meintu krafta og prófar hann á móti steini sem á ekki að hafa neina krafta. Ef það er ekki hægt að greina á milli þessara steina í fyrsta lagi þá er merkingarlaust að mæla með notkun þeirra. Er ekki full erfitt að rannsaka eitthvað sem mjög líklega byggist upp á ,,lyfleysu"?Nei, það er eiginlega tilgangurinn með flestum rannsóknum.