Hópur af fólki hefur ekki roð við skjaldarvegg af sérsveitarmönnum sem eru hver og einn einasti vopnaður kylfum, brynjum, hjálmum, og höggvernduðum samfestingum, og eru einnig allir vel þjálfaðir karlmenn á besta aldri í góðu líkamlegu formi.uuu… Þeir eiga heldur ekki að hafa séns. Það er pointið. Eigum við bara að ráða fólk sem er undir 60 kg í lögregluna og sjá hversu vel hún getur sinnt sínu starfi? Hópur af ósamhæfðum mótmælendum á einfaldlega ekki séns. enda eiga þeir ekki að hafa séns....