Til að byrja með ætla ég að segja að ég er ekkert sérlega hrifinn af ríkisstjórninni, bönkunum og útrásarvíkungunum en ég styð samt ekki mótmælin.

Segjum að mótmælendur nái sínu fram og fái endurkjör núna í janúar, hvað verður næsta skrefið sem íslenska þjóðin tekur,og hvert leiðir það?

Endilega gefið allar skoðanir og getgátur sem þið hafið en allt skítkast, rugl varðandi atburði undanfarinna daga og lögregluna verður hunsað, með leyfi lesenda (hjálpið mér þið sem viljið) Ég nenni bara ekki að rífast eins og stendur og það er nóg reiði í samfélaginu eins og er.
“Stupid is as stupid does.”