ég skil ekki þessa grein. Er Iðnó ekki stærsti skóli landsins? Lítur einhver hátt á lagerstörf? Þar er fólk sem hvorki fór í iðnnám né bóknám. Hvað með venjuleg skrifstofustörf? Auglýsingastofur, prentsmiðjur, sölu- og afgreiðslustörf, Verðmæti er ekki bara eitthvað sem menn búa til í höndunum. Það getur líka verið þjónusta. Og markaðurinn sér til þess að það verði fólk með verkkunnáttu á íslandi. Hér var meira framboð á atvinnu en framboð á vinnuafli, þá einfaldlega flutti fólk hingað til...