Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Jafna

í Húmor fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ég notaði þessa mynd einhverja í heimspekiritgerð… wtf?

Re: stjórnarskráin á netinu?

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 6 mánuðum
http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1944033.html

Re: Ísland í útlöndum

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eigum við þá ekki að velta okkur upp úr pólitík og alþjóðafréttum? Ég er með hugmynd, hvað með að beila á Nýja Íslandi og stofna nýju Kóreu… þá þurfum við aldrei að hafa samskipti við umheiminn framar :D

Re: Aristoteles

í Heimspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Enda var það frekar viðurkennt á hans tíma að jörðin væri hnöttur, og hjá flest öllum siglinga þjóðum. http://en.wikipedia.org/wiki/History_of_geodesy Aristóteles reiknaði heldur ekki ummálið heldur maður að nafni Eratosthenes. Aristóteles kom þar ekkert nálægt

Re: Nettar buxur

í Húmor fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nei, hann var að segja það sama og ég bara aðeins öðru vísi

Re: Nettar buxur

í Húmor fyrir 16 árum, 6 mánuðum
lítið skilið eftir handa ímyndunaraflinu.

Re: Dulspeki og trú II

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þarna ertu þegar búin að áveða hvað þú álítur satt, sama hvort það sé satt í raun og veru. Það er þín eigin ákvörðun og ég get ekki breytt henni. Ég mun þó aldrei skilja hvernig einhver getur með viljastyrk einum saman trúað því að lækur renni upp á við… öll sönnunargögnin benda til þess að lækir renni ávallt niður á við. Ég er tilbúinn að tala um dulspeki á fræðilegan hátt, á forsendum vísinda, ekki á forsendum dulspekinnar. Mér finnst gaman að alls konar goðsögum og trúarafbriðgum sem hafa...

Re: Sæði

í Vísindi fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvernig veit eldspýta að hún á að brenna? Það er enginn hugsun þarna á bak við, þetta er bara ákveðið ferli sem fer af stað. Veit þó ekki hvaða ferli eru þarna að baki

Re: Veruleikarof

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nei veistu, ég fann hana aftur þegar ég kom á þessa grein

Re: Mótmælendur = skríll? Lögreglan = fasistar?

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég tek alveg mark á þér. Lögreglan á að vara fólk við áður en hún notar úðann. Ef það er ekki gert þá er það alvarlegt

Re: Ragnarök eru byrjuð!

í Dulspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Naglfa

Re: Hvað er að mótmælendum ? Mótmælendur á Íslandi = Fólk sem er heft á þroska og er eitthvað geðbilað í hausnum?

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það stendur ekkert um “hvaða brögð sem er” Bara að fólkið eigi að hafa rétt á því að velja sér nýja stjórn

Re: Að búa til glæpamenn

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
wtf

Re: þessa grein skrifaði ég í Nóvember 2005 . hehe

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
ég skil ekki þessa grein. Er Iðnó ekki stærsti skóli landsins? Lítur einhver hátt á lagerstörf? Þar er fólk sem hvorki fór í iðnnám né bóknám. Hvað með venjuleg skrifstofustörf? Auglýsingastofur, prentsmiðjur, sölu- og afgreiðslustörf, Verðmæti er ekki bara eitthvað sem menn búa til í höndunum. Það getur líka verið þjónusta. Og markaðurinn sér til þess að það verði fólk með verkkunnáttu á íslandi. Hér var meira framboð á atvinnu en framboð á vinnuafli, þá einfaldlega flutti fólk hingað til...

Re: Manni Hryllir við orðum hins virta Roberts Wades um framtíð Íslands

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
ERTU EKKI AÐ FOKKINN DJÓKA?? Kallar þú þetta réttlæti? Að ég hafi safnað alla mína ævi. Ekki tekið lán. Farið varlega með mína fjármuni. Aldrei verið neysluseggur…. að þessvegna ætti að taka peningana mína til að borga fyrir þá sem fóru óvarlega með sína fjármuni? Nei takk… fólk má sitja í sínum eigin skít, það á ekki að bitna á mér bara vegna þess að ég ákvað að safna í stað þess að eyða. Það er algjörlega óréttlætanlegt að fólk sem eyði peningunum sínum eigi að fá að eyða peningum annarra...

Re: 20 Janúar 2009 frábær dagur í sögu "lýðveldisins"

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
100 ár? wtf mate Annars, geturu bent mér á samfélag þar sem græðgi stjórnar ekki? Geturu bent mér á samfélag þar sem fólk hugsar ekki um eigin hagsmuni? Það að íslenskir bankamenn hafi notað gloppu í íslenskum lögum segir ekkert til um kapitalisma eða frjálshyggju. Brask og svik eins og þeir hafa staðið í ættu að vera ólögleg og ef þetta hefði gerst í UK eða BNA þá hefðu þeir verið handjárnaðir fyrir þetta. En segðu mér, hvernig þú ætlar að eyða græðgi?...

Re: jæjja Geir hættur í pólitík

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Við skulum nú fara varlega í það að sýna honum eitthvert umburðalyndi eða vorkunn. Eins og Geir sagði nú sjálfur þá skulum við ekki persónugera vandann

Re: Að búa til glæpamenn

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Er það ekki endilega slæmt? Núnú, að hvaða leiti? Hvað er jákvætt við það að hún sitji inni? það er ólöglegt að eiga marijuana svo afhverju ekki að jaila hana?Það er ólöglegt að eiga marijuana svo af hverju ekki að drepa hana?

Re: freaky

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þú getur séð gervihnetti að nóttu til. Þá er þeir einfaldlega eins og stjörnur sem líða yfir himininn

Re: Þeir sem hafa fengið nóg!

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
reyndar, og ég er alveg sammála því að ákveðnir ráðherrar ættu að segja af sér… ekkert persónulegt eins og Geir vill orða það, heldur einfaldlega til að halda liðsheildinni. Ef lið stendur sig illa er skipt um þjálfara… Ekkert persónulegt og það þýðir ekki að hann geti ekki komið aftur til baka og leitt liðið til silfurs á ólympíuleikunum eins og raunin var… en þegar það dalaði þá var skipt um þjálfara

Re: Framsókn stærri en Samfylkingin

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Rétt hjá þér… við getum ekki sagt fyrir um það vegna þess að hver og einn einstaklingur en ólíkur… En það breytir ekki líkindareikningi. Kannski er í raun 90% þjóðarinnar að fara að kjósa framsóknarflokkinn, en þeir sem tóku úrtakið voru svo óheppnir að spyrja bara hin 10% … en hverjar ætli líkurnar á því séu? Ef ég er með poka með 100 svörtum steinum og hundrað hvítum. Ég hristi vel upp í honum og dreg 20 steina upp úr. Ætli ég fái ekki nálægt 10 af hvorum lit? Kannski skeikar 1-2 steinum,...

Re: Framsókn stærri en Samfylkingin

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það er enginn að segja að þetta sé heilagur sannleikur. Þess vegna er alltaf sagt: samkvæmt síðustu skoðanakönnun en ekki: Þjóðinni finnst! En ef við tökum ákveðinn hóp sem inniheldur 100 einstaklinga. 80 þeirra finnst A og 20 finnst B Ef við spyrjum síðan 30 einstaklinga um skoðun þeirra. Er þá ekki líklegra, frekar en ólíklegt, að 80% svarenda segi A en 20% segi B?

Re: Kosningar 9. maí

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vona að það spretti ný stjórnmálaöfl. Vil allt gamla burt. Vonandi einhver flokkur með stjórnarskrárbreytingar. Landið eitt kjördæmi og kosið verði um einstaklinga, ekki flokka. burt með flokkakerfið

Re: Ástæðan fyrir því að fólk ætti að fela andlit sitt á mótmælum

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
kjaftæði. Farðu til ríkissaksóknara og kærðu. Ef hún hótar þér þá geturu kært það líka. Hún hefur ekkert vald til að eyða kærum. Ef það sem þú segir er satt, sem ég efast um, þá skaltu fara til fjölmiðla.

Re: Mótmælendur = skríll? Lögreglan = fasistar?

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Úði fer ekki í manngreinarálit, úðinn passar sig ekki að fara bara í augu og andlit þeirra sem sekir eru um ólöglegt og óhæft athæfi.Nei, en úðinn fer þangað sem honum er beint og áður en lögreglan sprautar honum þá á hún að vara fólk við. Þegar hú hrópar: GAS GAS GAS þá þýðir það að þeir sem vilja ekki fá úðann eigi að forða sér. En þegar hún gerir það er bara gert grín að því, það sett í intro á lögum eða fengið sem hringitónn… Það hefur sýnt sig aftur og aftur allstaðar í heiminum að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok