En jú fólk er algjörlega flokkað eftir efnahagsstöðu sinni, samkvæmt lögum á það ekki vera þannig, en það er samt þannig.Þú ert aðeins að misskilja þetta. auðvitað býr fólk við misgóðar aðstöðu í samræmi við efnahagsstöðu sína. Allir Íslendingar eru millar í augum barna í Darfur. En þegar talað er um jafnrétti þá er verið að tala um að sama hvaða þjóðfélagshópi maður tilheyrir, ríkur, innfluttur, fátækur, kona, karl, af landsbyggðinni, úr höfuðborginni eða svartur að þá gangi sömu lög yfir...