Samkvæmt þínum rökum eiga Indíánar að eiga mjög stóran hluta Mexíkó, BNA, Kanada, Suður ameríku, það ætti að reka hvítt fólk úr afríku, Ungverjar og Finnar eiga að eignast Evrópu. Finnst þér það meika sens… Það stendur ekki í greininni um Harald að þeir hafi ekki verið reknir. Það er tekið fram að sumir hafi viljugir farið… ekki allir. Það er munur á einum degi og á 3000 árum. kannski vegna þess að þolandi glæpsins er enn á lífi og sá sem framdi glæpinn er enn ógn við samfélagið. Einnig ættu...