Hefði þá átt að gera mig skýrari á móti :) Auðvitað er mér ekki sama, og efling forvarna er eitthvað sem mætti sjá (raunverulegra forvarna, ekki hræðsluáróðurs sem getur orkað tvívegis). Mér finnst að einstaklingur ætti að hafa fullt frelsi til þess, þó að ég sé auðvitað ekki hlynntur þessum lífstíl og styðji hann ekki í sínu vali