Þá setur hún peningana inná banka, sem heldur þeim frá umferð. Þú hefur ekki hugmynd um hvernig bankar virka, er það? hint#1: Það er ekki risastór peningageymsla eins og í Lukku-Láka þar sem allir innlánsreikningar eru geymdir. Þegar þú leggur pening inn á banka fer ákveðið magn í vörslu (sem er ákvarðað út frá bindiskyldu). Restin er lánuð… með lánum… Þannig haldast peningarnir í umferð. Þannig geta þeir sem ekki eiga pening en vantar þá, notað þá, og þeir sem eiga pening en hafa ekkert að...