en þeir eru oft með laun yfir þeim verðmætum sem þeir skapaMarkaðurinn stjórnar þeirra launum, rétt eins og launum allra annarra Stjórnin, sem kosin er af hluthöfum, ræður launum þeirra. Ef laun þeirra eru of há þá er viðkomandi aðili of kostnaðarsamur fyrirtækinu og það er í hag fyrirtækisins að losa sig við hann. Ef ekki þá er það verr rekið en önnur fyrirtæki, hagnaður þess verður ekki nægur og verðá hlutabréfum lækkar. Einnig geta þeir ekki boðið jafn ódýra þjónustu og því missa þeir...