Og þá fær fyrirtækið pening í staðinn fyrir jarðýtu… Þetta kallast viðskipti, ég sé ekkert að þessu. Þá getur fyrirtækið kannski borgað upp skuldir, sloppið við það að fara á hausinn og þá er kannski búið að bjarga nokkrum störfum í landinu. En nei, þú vilt bara að Ríkið hirði af honum peninginn, hann fær ekki neina jarðýtu í staðinn (svo við erum ekki að tala um viðskipti heldur eignarnám), fyrirtækið getur ekki selt jarðýtuna sína, getur ekki staðist við skuldir, fer á hausinn og fólkið...