Já. er rétt að maður sem týnir 100 epli, fái 100 eplum meira en sá sem týnir ekki nein epli? Markaðurinn ræður launum, framboð og eftirspurn. Er rétt að maður sem selur bland í poka þurfi að selja það jafn ódýrt og einhver sem reynir að selja mold í poka? Bara vegna þess að báðir eru að reyna jafn mikið að selja eitthvað í poka? Nei… ef fólk vill kaupa frá öðrum hvorum, þá á hann skilið þann pening sem hann getur selt vöruna sína fyrir. Því fleiri sem vilja vöruna, því hærra verður verðið