Helduru að það sé ekki fullt af fólki sem líti á þig sem lægra dæmi um mannveru? Fólkið sem þú hugsar svona um getur alveg eins hugsað svona um þig. Ef maður lítur á sig sem æðri mannveru en aðra (sem mér finnst varhugaverður hugsunarháttur) af hverju þá ekki að vera þakklátur fyrir það að vera betri en aðrir, í staðinn fyrir að vera reiður út í þá fyrir að vera lélega?