Vá… ég er orðinn svo pirraður á þessari hugleiðingu.

Ok, Sólkerfi okkar varð til við Mikla Hvell, en hvaðan komu efnin? Ég meina bara upprunalegu efnin, efnin sem voru í Mikla Hvell komu kanski úr löngu útbrunnu sólkerfi en, hvernig gátu fyrstu efnin orðið til?
Ekkert getur orðið til úr engu, og hvernig getur eitthvað bara verið til alltaf?
Ef orka getur ekki myndast né eyðst, hvernig getur hún verið til?