Hann flengdi sigmar ekki með staðreyndum. Hann flengdi Sigmar með ræðulist sinni, tókst að beina umræðunni algjörlega í þá átt sem hann vildi fá hana og tók stjórnina í þættinum. Hann var þáttastjórnandi, ekki Sigmar. Ég er sammála honum í einu, enginn er að peppa upp íslensku þjóðina. Annað finnst mér áhugavert hjá honum, og það er innihald nýja frumvarps Ríkisstjórnarinnar. Það þriðja sem mér fannst mikilvægt að kæmi fram, og Sigmar hamraði ekki nóg á og tók ekki einu sinni eftir, var að...