Það er mjög hæpið að kalla það ávöxtun, eins og ég sagði þá er það brask. Hluturinn getur lækkað í verði og hluturinn getur hækkað í verði. Þegar talað er um ávöxtun er hins vegar verið að tala um þegar menn leggja neyslu til hliðar í dag í formi sparnaðar til þess að geta neytt meira í framtíðinni, t.d. ef menn hætta að láta fólk tína bómul, og fórna þar með hluta af uppskerunni, og láta þau frekar smíða bómullartínsluvél þannig að hægt sé að tína ENN meiri bómul í framtíðinni á styttri...