Þessi kreppa tengist fiskveiðum mjög takmarkað. Ég skil ekki hvers vegna þær ættu þá að vera helsta lausnin. Annars eru stjórnmálamenn svona lélegir í sínu starfi af sömu ástæðu og hugmyndin sem þú talar um, sem þú þakkar sjómönnum fyrir, er svona léleg. Vegna þess að fólk sér um sig og sína. Stjórnmálamenn vinna í og stjórna ríkinu og því má álykta að hagmunir þeirra felist fyrst og fremst í því að verja hagsmuni ríkisins, ekki fólksins. Rétt eins og sjómennirnir hugsa fyrst og fremst um...