mér finnst mitt hafa aðeins jákvæðara viðhorf. Mér finnst ótrúlegt og merkilegt að við séu afsprengi alheimsins, að í raun hafi getað myndast vitund og að ég hafi orðið til. Að ég sé í raun alheimurinn að velta sjálfum mér fyrir mér. Þitt er einhvern veginn, þunglyndislegra. Ég veit að ég mun deyja, það er það eina sem er fullvíst, þá nenni ég ekki að pæla meira í því, það er komið á hreint. Frekar að pæla í því sem maður getur haft áhrif á, kannski breytt til hins betra :)