Langt því frá. En þar sem að hún er oft rót flestra vandamála þá á auðvitað að einbeita sér að henni. Mundu að þetta kemur Ríkisstefnu ekkert endilega við, þetta er peningamálastefna, þetta eru vísindi. Og þegar ríkið fiktar í peningamagninu hvað eftir annað, með fylgjandi kreppum, verðbólgu, óðaverðbólgu og kreppuverðbólgu, þá er ekki nema von að þetta sé eitthvað sem menn leggja áherslu á. Verðbólga er sjúkdómur sem herjar á efnahaginn. það er greinilegt að land sem er með 10% verðbólgu er...