Já, vímuefni á borð við amfetamín, kókaín, áfengi og sígarettur geta valdið skaða og haft slæmar aukaverkanir. En fólk ætti að dæma um það sjálft hvaða skaða það er tilbúið að valda sínum líkama. Auk þess, þá er þetta ekki spurning um að hafa vímuefni eða ekki, heldur hvort við ætlum að hafa þau að yfirborðinu eða í undirheimunum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir vímuefnaneyslu, við verðum að sætta okkur við hana. Við þurfum hins vegar að hætta að umgangast ólögleg vímuefni öðru vísi en...