þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að það er einmitt hið ólöglega umhverfi sem drífur upp verðið svo fíklar eiga erfiðara að lifa mannsæmandi lífi, auk þess sem allar hætturnar sem þú talar um í kring má flestar rekja til mannsins sjálfs, svo sem fáfræði um efnið, handrukkanir, óhrein efni… Ég held að þessir grasreykingarmenn sem þú þekkir hafi líklegast verið aumingjar að eðlisfari fyrir sína neyslu. Það er vel vitað að Ríkisskólakerfið á Íslandi hentar alls ekki öllum og það getur...