Við erum ekki að ferðast á ljóshraða og því upplifum við tíma. Ljósið ferðast á ljóshraða, 300.000 km/s Frá ljósinu sér líður hins vegar enginn tími. Það er vegna þess að því hraðar sem við förum því hægar líður tíminn hjá okkur, séð frá öðrum. eftir því sem við nálgumst ljóshraða (sem massi getur aldrei náð) þá hægist á tíma okkar að sama skapi. Jöfnurnar sýna svo að tíminn stefnir á 0 þegar hraðinn stefnir á c ljósið ferðast vissulega með ljóshraða frá okkur séð, frá öllum séð, alltaf, en...