Jæja, er verið að láta hlutina hljóma flóknar en þeir í raun og veru eru? Það er grundvallarmunur á trú og vísindakenningum, vísindakenningar eru prófaðar fram og til baka og ef þær standast ekki þá er þeim hent, þetta er aldrei gert við trúarbrögð. (nema kannski af trúlausum :P) Annars, þetta með upplýsingarnar, eru hártoganir. Þegar tvær eindir verða til frá sama grunni þá hafa þær sama spuna nema bara í gagnstæða átt. Ef við flytjum aðra eindina á enda veraldar, án þess að kíkja á spuna...