fyrra quote-ið er svo rangt, en kannski er ekki hægt að ætlast annars af þessum manni. Ef að hann selur einhverjum fisk þá þýðir það að sá sem keypti fiskinn sé líklega búinn að sérhæfa sig í einhveri annarri verðmætasköpun en veiði. Ég kann að veiða, en það er einfaldlega betra fyrir mig og hagkerfið ef ég sérhæfi mig í einhverju öðru en veiði og skipti síðan á mínum verðmætum við þann sem veiðir. Ég gæti hamast á stöðuvatninu og fengið nokkra silunga til þess að tóra daginn, eða ég get...