Enda skil ég ekki hvernig umræðan hefur þróast: “Þetta kusuði yfir ykkur!” Í fyrsta lagi hafa aðeins verið um 5 flokkar á Íslandi, þar af 4 sem hafa haft eiginlega stefnu, D, VG, S, B. 'hægri' menn vildu refsa D fyrir spillingu og lélega frammistöðu og skiluðu því auðu eða færðu fylgi sitt til B eða S. En að fólki skuli virkilega hafa haldið að vegna þess að D fokkuðu upp þá séu hinir flokkarnir sjálfkrafa einhver draumur í dós. Það er eins og allir hafi gleymt af hverju þeim datt ekki í hug...