Já, það að “einhver” faðir drepi dóttur sína er “eitt” tilvik… hann getur varla drepið hana oft. Bætt við 27. október 2010 - 15:52 Og það gefur okkur bara ástæðu til þess að dæma þennan eina mann, ekki manninn sem býr í húsinu við hliðina á honum, eða manninn sem á sama bol, eða manninn sem er sömu trúar, eða manninn sem er sama þjóðernis, eða manninn sem er af sama kynþætti eða manninn sem heldur með sama fótboltaliði. Þeir einfaldlega koma málinu ekkert við.