Ég vil ekki hafa þig á landinu, en samt sætti ég mig við það… merkilegt. En hvaða máli skiptir það hvað þú vilt? Helduru að þú sért nafli alheimsins? Eiga allir á Íslandi að hegða sér eins og þú vilt að allir hegði sér? Auk þess virðistu algjörlega hafa misst af pointinu. Af hverju hataru ekki karla? Allt þetta fólk í Mið-Austurlöndum sem er að grýta og hýða konur eru karlar. Allt þetta fólk er dökkhært. Hvers vegna veluru ein einkenni við þau, trúarbrögðin, og ákveður að dæma alla sem eru...