Auðvitað myndast klíkur, rétt eins og það myndast klíkur í okkar samfélagi í dag. Munurinn er hins vegar að í stjórnlausu samfélagi hefði einstaklingurinn hámarksfrelsi til þess að velja hvaða klíku hann bendlar sig við, hann hefði leyfi til þess að yfirgefa klíkuna og ganga til liðs við aðra og að öllum líkindum hefði hann meiri áhrif á starfsemi hennar en gengur og gerist í dag. Í dag erum við öll þvinguð til þess að vera hluti af sömu klíkunni, sama hvort við viljum það eða ekki, þar sem...