Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Opal

í Djammið fyrir 14 árum, 8 mánuðum
súp'etta shit dry!

Re: taka í vörina

í Djammið fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Nei, það er ekki hægt að fá íslenskt munntóbak í pokum. Þú getur reddað því með því að kaupa þér dollu eða horn og hella tóbakinu í klósettpappír eða tepoka

Re: grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er ekki ólöglegt að neyta eða vera undir áhrifum kannabisefna, þetta er algjört kjaftæði

Re: Fred gaurinn á youtube

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ef þú þolir ekki þennan snilling, af hverju ertu þá að dreyfa æðislegu myndböndunum hans? Bætt við 1. nóvember 2010 - 15:17 *dreifa

Re: Vantar like-takka á huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Tilgangurinn með svari er allt annar en tilgangurinn með up vote-i. Ef ég hef engar viðbótar upplýsingar fram að færa þá er mun einfaldara að ‘líka’ við fyrra svar en að svara því og skrifa ‘2nd’ eða álíka

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þú varst að vitna í fyrri umræður þannig að ég notaði op í þeirri merkingu að það væri sá sem startar ákveðinni umræðu, enda snýst hugi oftar en ekki út á það að fjöldinn allur af mismunandi umræðum spinnast út frá sama korkinum. Þetta er vissulega röng notkun á ‘op’, en mér fannst hún bara meika sens.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég veit

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Mér er bara nett sama hvort op sé tröll eða ekki, hef gaman að pælingunum samt sem áður. T.d. mjög gaman að lesa troll-physics og átta sig á því hvers vegna þau ganga ekki upp. Mér finnst það gefa meira en að segja einfaldlega ‘troll’. Ef að það er hins vegar ekki skemmtileg pæling hjá trollinu þá einfaldlega lítur maður fram hjá því.

Re: Orðið dulspeki

í Dulspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég hef framkvæmd þó nokkrar rannsóknir í klassískri eðlisfræði. Þær hafa oftar en ekki staðist. En það er ákveðinn hópur fólks sem sérhæfir sig í rannsóknum og svo lengi sem sá hópur er ekki algjörlega miðstýrður er engin ástæða til þess að efast of mikið um niðurstöður þeirra.

Re: Siðmennt, húmonistar og vantru.is

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hann með persónuárás og þú með fordóma. Þið væruð flottir saman í sandkassanum

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég sé bara ekki hvernig maður tryggir frelsi og réttindi fólksins með því að brjóta á réttindum þeirra og skerða frelsi þeirra.

Re: Angela Merkel um fjölmenningu

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Á Íslandi er hins vegar vandamál að þótt að útlendingurinn tali ekki íslensku fá þeir samt vinnu í starfi sem krefst samskiptahæfileika (verslunarstörf).Það segir meira um markaðsaðstæður á Íslandi en þetta fólk. Íslenskt vinnuafl er einfaldlega of dýrt til þess að hafa í einföldum þjónustustörfum. Frekar kjánalegt að fólk og pólitíkusar leggi öfgakennda áherslu á nám og menntun þegar að einföld þjónustuvinna krefst þess ekki, en samt þarf einhver að vinna hana.

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
En hún er í eðli sínu brot á frelsi og réttindum fólksins.

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
En ertu þá ekki tæknilega séð á móti stjórnarskránni? :)

Re: Kristallar

í Dulspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þetta eru ekki kenningar heldur flökkusögur, enda hefur virkni þessara kristalla aldrei verið staðfest með rannsókn, heldur þvert á móti.

Re: Orðið dulspeki

í Dulspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Algjör óþarfi að trúa á eitthvað. Ef það er hægt að rannsaka það og fá niðurstöður er hægt að taka mark á ákveðnum fullyrðingum. Ef það er ekki hægt þá er ekki hægt að taka mark á þeim. Dulspeki fellur iðulega undir síðari hópinn

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þú ert í rauninni að segja að þú sért á móti ríkisvaldinu og vilt hafa það í eins miklu lágmarki og hægt er. Þú vilt frekar ríkisvald sem ver málfrelsi en ríkisvald sem gerir það ekki etc. En af hverju ekki að vilja stjórnarskrá sem segir að það megi ekki beita fólk ofbeldi? Finnst þér það ekki nauðsynlegur hluti af stjórnarskránni? Af hverju ertu tilbúinn að henda því í burtu en ekki málferlsinu?

Re: Siðmennt, húmonistar og vantru.is

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Vísindi hafa fært okkur eitthvað. Trú hefur fært okkur lítið sem ekkert. Við höfum komist nær sannleikanum með hjálp vísinda, við vöðum í villu og svíma með trú. Mér finnst að kirkjan ætti ekki að hafa greiðan aðgang að skólum ríkisins, enda ætti að vera aðskilnaður ríkis og kirkju að mínu mati. Ef krakkar þurfa á sálfræðiaðstoð að halda þá er það þeirra mál og fjölskyldunnar. Þau börn eiga að leita alvöru sálfræðinga, ekki trúargúrúa. Adolf Hitler byggði sína helstefnu á lögmálum vísindana....

Re: Yndislegast í heiminum

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
og henda nærbuxunum manns fram af svölunum

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég held bara að þú hafir ákveðna skoðun á mannréttindum og þú vilt að annað fólk viðurkenni þau líka. Með þessum mannréttindum kemstu að þeirri niðurstöðu að sumar aðgerðir ríkisins eru óréttlætanlegar og ólöglegar undir öllum kringumstæðum. Mín skoðun á mannréttindum gerir einfaldlega allar aðgerðir ríkisins óréttlætanlegar og ólöglegar undir öllum kringumstæðum :) Eins og að menn þurfi ekki að uppfylla samning sem þeir sömdu ekki um, sbr. Stjórnarskráin.

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er örugglega fjöldinn allur af mafíum sem hefur ekki stjórnarskrá. Síðan eru einnig mafíur sem starfa eftir ákveðnum leiðum og eru með regluverk yfir sína starfsemi sem er de facto stjórnarskrá. Stjórnarskrá segir í rauninni ekki neitt. Hún er bara Ikea-bæklingur ríkisins. Þú virðist einungis vilja hana vegna þess að þú vilt draga úr völdum ríkisins. En þar sem stjórnarskráin gefur ríkinu einnig völd, af hverju þá að vera hlynntur henni? Ef stjórnarskráin hins vegar gefur ríkinu ekkert...

Re: En einn kannabis-korkurinn (Endir Alheimsins?)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
His argument is flawless

Re: En einn kannabis-korkurinn (Endir Alheimsins?)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Af hverju að spyrja hvað okkur finnst? Er ekki gallinn við þetta dæmi augljós?

Re: Stjórnlagaþing

í Deiglan fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ríkisstjórnin er eins og hver önnur mafía. Stjórnarskráin breytir engu um það.

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
lærðu að lesa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok