Vísindi hafa fært okkur eitthvað. Trú hefur fært okkur lítið sem ekkert. Við höfum komist nær sannleikanum með hjálp vísinda, við vöðum í villu og svíma með trú. Mér finnst að kirkjan ætti ekki að hafa greiðan aðgang að skólum ríkisins, enda ætti að vera aðskilnaður ríkis og kirkju að mínu mati. Ef krakkar þurfa á sálfræðiaðstoð að halda þá er það þeirra mál og fjölskyldunnar. Þau börn eiga að leita alvöru sálfræðinga, ekki trúargúrúa. Adolf Hitler byggði sína helstefnu á lögmálum vísindana....