Þetta er lamarckismi. Hann er eldri, en röng túlkun, á þróun heldur en sú kenning sem darwin kom með. Lamarck vildi meina að áunnir eiginleika myndu skila sér til afkvæmanna, eins og til dæmis að ef ég blakaði höndunum nógu helvíti lengi, eða teygði mig upp í laufblöð þá myndu afkvæmi mín vera með vænglaga hendur eða þá langari háls. En Darwin kom með miklu flottari útskýringu (og rétta) sem kallast ‘náttúruval’. Þ.e. að hæfustu genin lifi af og skili sér þess vegna til afkomendanna. Þannig...