Rannsóknir CERN hafa leitt af sér MRI skanna, geislameðferð við krabbameini og internetið. Það er eitthvað sem fólk myndi núna síður vilja lifa án.Þetta eru afleiðingar sem enginn sá fyrir. Ertu að segja að það sé rétt að hirða pening af fólki til þess að stunda fjárhættuspil með þá? Maður getur alltaf sagt: Hey, sjáðu, ég er búinn að vinna, þetta er allt í lagi. Ég var aldrei að hæla bandaríska kerfinu. Þó svo að mörg sjúkrahús séu í höndum einkaaðila þá er það langt frá því að vera laust...