Við erum öll fukkin óvenjuleg, skrýtin og sérstök… frekar langt síðan maður áttaði sig á því. Enda erum við öll einstök. En þeir eiginleikar sem einkenna okkur flest köllum við eðlilega, t.d. að brosa þegar við erum glöð og að hafa 2 augu, svo fátt eitt sé nefnt