Svo virðist sem skaðinn verði alltaf minni. Ef við færum okkur frá þróuninni einstaklingur vs. einstaklingur yfir í fjölskyldur vs. fjölskyldur yfir í ættbálkar vs. ættbálkar yfir í þorp vs. þorp og höldum þannig áfram yfir í borgarsamfélög, bandalag borgarsamfélaga, smáríki, ríki og að lokum ríkjabandalög þá verður almenn sátt meiri, hættan á því að deyja af völdum annarra minnkar (jafnvel þó við reiknum með báðum heimsstyrjöldunum), hagvöxtur eykst og þar fram eftir götunum. Það gefur...