Fólk berst sjaldnast út af trú heldur vegna ákveðinna hagsmuna í formi valda eða auðæva. Trú er hins vegar mjög hentug til þess að ná fram hópamyndun, tilfinningu fyrir heild og málstað, sem er nauðsynleg ef það á að standa í átökum. Annað sem virkar eru þjóðernishyggja, litarháttur, aldursskipti, hverfaskipti. Leyfar af eðli okkar frá því bjuggum í ættbálkum og áttum í stöðugum erjum við nágrannaættbálka. Með aukinni þéttbýlismyndun, betri samskiptum (færri og stærri tungumál) og almennri...