ég var aldrei að tala fyrir því þegar fólk veðsetur börnin sín eða borgar þau upp í skuld. Lágtekjuvinna er ekki það sama og þrælavinna. En jú, flest fólk sem vinnur í verksmiðjum í Asíu ákveður að vinna þar. Ef þau eru svona nauðug af hverju borgar Nike þá ekki ENNÞÁ lægri laun? Nike mynd lækka launin ef þeir gætu, svo af hverju gera þeir það ekki? Það er vegna þess að þeir ráða engu um laun í Asíu, þeir eru einungis að borga markaðsvirði vinnunnar, sem er einfaldlega lægra en markaðsvirði...