3. Nei, ríkið deilir ekki út skattpeningum. Ríkið notar skattpeningana í það sem því þykir ákjósanlegt. Ef við viljum menntun fyrir börnin okkar þá erum við vel hæf um það að borga hana sjálf. Það er engin ástæða fyrir ríkið að sjá um greiðslur, frekar en að ríkið sjái um greiðslur þegar ég kaupi mér nýja gönguskó. 8. Það hafa alveg verið til samfélög án ríkis. Ísland til forna, Írland, spánn í borgarastyrjöldinni, dæmin eru til þó svo að þau séu fá. Það er hins vegar skiljanlegt þegar maður...