Loksins er Lunar Reconnaissance Orbiter gervihnötturinn kominn á sporbaug um tunglið og hefur sent fyrstu tvær myndirnar af yfirborði þess. Um er að ræða myndir sem nýttar voru til að stilla vélarnar. Græjan ber með sér eina lágupplausnar víðlinsumyndavél og aðra háupplausnarmyndavél.

Myndirnar má skoða hér.